Fréttir

11 apr. 2008

Veiðileyfi SVAK

Opnað hefur verið fyrir almenn sölu veiðileyfa.  Fyrst um sinn verður aðeins hægt að kaupa veðileyfi með millifærslu, en upp úr miðjum maí verður hægt að kaupa leyfi með kreditkortum.
Um 500 dagar í 8 ám eru þegar komnir inn, en fljótlega bætast Hörgá og Svarfaðadalsá við með á annað þúsund daga.  

Laus leyfi má skoða hér: 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.