Fréttir

03 apr. 2008

SVAK og Vesturröst

Vesturröst ein elsta og virðulegasta veiðivöruverslun landsins býður SVAK félögum 15% afslátt fyrir sumarið af stöngum, hjólum, línum, vöðlum,jökkum, töskum og aukahlutum svo eitthvað sé nefnt.
Á meðal helstu merkja Vesturrastar í veiðivörum eru Orvis,Airflo,Thomas & Thomas, Royal Wulff og Río.
Eina frávikið frá fyrrnefndum afslætti er á Thomas & Thomas stöngunum en þar er afsláttur 10%.
SVAK félagar fá glæsilegan Orvis 2008 vörulista sendan sér að kostnaðarlausu með því að senda nafn og heimilsfang á vesturrost@vesturrost.is og panta bæklinginn.
Vesturröst sendir veiðimönnum vörur með pósti hvert á land sem er.


Laugavegi 178
105 Reykjavík
551 6770

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.