Fréttir

01 apr. 2008

Norðangarrinn á oss blés

1. apríl og hjólin farin að snúast. Í Litlá komu nokkrir vænir á land í frosti og kulda. Tungulækur gaf ágætlega og eitthvað voru menn að kroppa í Tungufljóti á milli ísjakanna. Algert brjálæði myndu margir segja en ég segi að þetta sé það hið dásamlega norm. Láta sig hafa það, setja í axlirnar og takast á við náttúruöflin. Til hamingju með daginn veiðimenn og konur.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.