Fréttir

17 mar. 2008

Bæklingur Veiðikortsins komið á netið

Búið er að setja bækling Veiðikortsins upp á netinu. Um er að ræða mjög þægilegt viðmót þar sem ekki þarf að hlaða niður bæklingnum á tölvu notenda. Nú gefst mönnum sem sagt kostur á að skoða bæklinginn áður en menn kaupa kortið auk þess sem menn geta haft aðgang að bæklingnum ef að einhver verður fyrir því óláni að týna honum.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.