Fréttir

22 jan. 2008

Kannski er fullheitt í Janúar.

Meðan við fáum hvert óveðrið eftir annað yfir okkur eru Ný-Sjálendingar uppteknir við urriðaveiðar, reyndar er fullheitt í janúar fyrir magnveiði en nú sækir fiskurinn í skuggsæla staði undir trjám eða leggst í djúpa hylji.  Reyndar mæla innfæddir með að veiðimenn finni sér gott tré sjálfir yfir daginn og bíði eftir kvöldinu en þá fari urriðinn að taka fyrst af alvöru.  Er margt athyglisvert við veiðar á urriða í Nýja-Sjálandi og verður meira fjallað um þær síðar.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
26.9.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
26.9.2020
Svæði 4a fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
26.9.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.