Fréttir

21 jan. 2008

Meira af Tay.

Við sögðum í gær af breyttum veiðitilhögum í hinni frægu skosku veiðiá Tay og til gamans má segja frá því að þar veiddist í gær afar stór lax, sá stærsti á þessu ári. Þetta var fiskur sem var áætlaður 27 lbs en honum var sleppt aftur eins og hin nýju tilmæli segja til um. Það er skemmtilegt að heyra af laxveiði annars staðar þegar við gerum lítið annað enn að rifja upp síðasta ár og skipuleggja veiði næsta sumars.  

 

 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.