Fréttir

20 jan. 2008

Skotar vilja sleppa meira af laxi.

Skotar eru farnir að sleppa mikið laxi síðustu árin og eru alltaf að herða reglur hjá sér.  Nú eru tilmæli til allra veiðimanna í ánni Tay að sleppa fyrsta veiddum dag hvern og beðnir um að hirða aðeins einn fisk á dag. Frá fyrsta júní til loka tímabils á að sleppa öllum hrygnum og í það minnsta helming af hængum.  Nú þegar er sleppt 90 % í ánni Dee af öllum veiddum laxi og um 70 % í Spey. Hafa menn áhyggjur vegna hve mikið af fiski skilar sér ekki til baka úr hafinu og eru þetta aðgerðir til að vinna á móti því.

 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.