Fréttir

09 jan. 2008

Forsala veiðileyfa

Forsala veiðileyfa hefst n.k. föstudag, þann 11. janúar og tefst opnun hennar því um einn dag.  Forsalan verður með öllu rafræn.   Veiðidagar á tveimur nýjum svæðum voru að bætast í flóruna, silungasvæðið í Vatnsdal og Reykjadalsá. 
Í boði verða nú leyfi á 7-9 veiðisvæðum,  samtals hátt í 1.000 veiðidagar eða tæplega 4,5 veiðidagar á hvern félagsmann. Verð veiðileyfa er á bilinu 3.000-40.000 kr og er meðalverðið um 13.000 kr.

 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.