Fréttir

23 des. 2007

Er eitthvað að frétta af mér

Þetta sagði Jóhannes Grínari þegar maður hitti hann á förnum vegi og fannst honum alveg djöfulleg ef ekkert var að frétta. Ef ég sný þessu uppá SVAK þá er allt ágætt að frétta af þeim bænum. Vetrardagskráin er vel skipuð, framboð af veiðileyfum með ágætum og margt spennandi í pípunum varðandi ný veiðisvæði. Stjórn SVAK hefur verið vel samstíga varðandi uppbyggingu félagsins á árinu sem er að líða og samvinnan gengið vel. Það er hinsvegar deginum ljósar að framtíð SVAK í bráð og lengd er undir félagsmönnum komið og því hversu virkir þeir eru. Ef hópurinn sem myndar félagið stendur saman sem ein heild hefur SVAK alla burði til að verða stórt og öflugt stangaveiðifélag.

gleðileg jól

pálmig

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
29.9.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1
29.9.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1
29.9.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.