Fréttir

21 des. 2007

Veiðisumarið 2008

Nú er búið að setja inn stærstan hluta þeirra daga sem félagsmönnum standa til boða veiðisumarið 2008.  Upplýsingar um þá er að finna undir tenglinum veiðisvæði hér vinstra megin.  Enn eru nokkrir kostir í skoðun og verða þeir kynntir þegar og ef af verður.

Milli jóla og nýárs fer í póst bréf til félagsmanna þar sem úthlutunarreglur og fyrirkomulag forsölu er kynnt. Auk þess mun það innihalda aðalfundarboð, en aðalfundur er fyrirhugaður laugardaginn 26. janúar kl. 14:00. 

-ESF-

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.