Fréttir

05 des. 2007

Ályktun aðalfundar Landssambands Stangaveiðifélaga

Ályktun aðalfundar Landssambands Stangaveiðifélaga, haldinn á Eyrabakka 17 nóvember 2007Aðalfundur LS 2007 fagnar auknum aflabrögðum á stöng á vatnasvæði Ölfusár, Soginu og Hvítá s.l. sumar. Fundurinn telur þetta vera til marks um gildi netauppkaupa og hvetur veiðiréttareigendur til áframhaldandi samstarfs við stangaveiðimenn í þessa veru, enda fullsannað að tekjur í héraði eru margfaldar af stangarveiddum laxi m.v. netaveiði

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.