Fréttir

06 sep. 2007

Veiðiáin mín - Hörgá

Þóroddur Sveinsson á Möðruvöllum, verður með fræðsluerindi um Hörgá fimmtudaginn 6. september í Leikhúsi Amtmannssetursins kl. 30:30.
Erindið sem flutt verður í máli og myndum, segir frá Hörgánni og öllum vatnasvæðum hennar. 
Fjallað verður um lífríkið í og við Hörgá, íbúa dalanna, örnefni, veiðisvæði og veiðiaðferðir.

Kaffiveitingar og allir velkomnir.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.