Fréttir

27 júl. 2007

Ólafsfjarðará í góðum gír

Fín veiði hefur verið í Ólafsfjarðará síðustu vikur og hafa menn verið að taka dagskvótann (12) á fyrri vaktinni. 

Er það mál manna sem vel þekkja til að bleikjan sé fyrr á ferðinni en vanalega, meira af henni og hún vænni.

Rétt er að vekja athygli á því að í sölu hafa verið settar ógreiddar pantanir, t.d. dagar á mjög góðum tíma í byrjun í ágúst.

-ESF-

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.