08 jún. 2007
SVAK gerir tilboð í Eyjafjarðará
Stangaveiðifélag Akureyrar, í samvinnu við stangaveiðifélögin Flúðir og Fluguna, hefur gert Veiðifélagi Eyjafjarðarár tilboð í ána til næstu 10 ára og sent öllum landeigendum bréf þess efnis. Tilboðið gildir til 5. september og verður spennandi að sjá hverju veiðifélagið svarar.
Til baka