29 maí 2007
Arnarvatnsáin
Mánudaginn 28.05 fóru tveir SVAK-félagar í Arnarvatnsánna. Eftir norðanáttir og kulda síðustu viku var kærkomið að fá sól og yl. Veiðin var fín og náðust um 25 fiskar, öllum sleppt. Flestir voru teknir á kúluhausa og nokkrir á þurrflugu. Áin er ótrúlega nett og lagleg og geymir mikið af fiski.
-ESF-
Til baka