Fréttir

22 maí 2007

Afsláttarkjör hjá Ellingsen

SVAK hefur gert samning við Ellingsen og Olís um afsláttarkjör til félagsmanna SVAK. 

Til að virkja afsláttin þarf að sækja um Olískort og er hægt að gera það í Ellingsen hjá þórði eða á netinu. ATH - að haka við flugmíluklúbbin líka.
Gefa þarf upp kreditkortanúmer, því úttektirnar gjaldfærast á það.
Vörukaupin fara þannig fram að Ólískortinu er framvísað og færist upphæðin þá í reikning. Um næstu mánaðarmót er reikningsupphæðin svo gjaldfærð á Kreditkort viðkomandi. Greiðslan fyrir viðskiptin fer því ekki fram fyrr en eftir 30-60 daga! .

Afslátturinn er 10 -15 % og er hann á flestum vöruflokkum Olís og Ellingsen

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.