Fréttir

01 maí 2007

SVAk með tilboð í Fjarðará á Ólafsfirði

Síðastliðinn föstudag (27.04) rann út frestur til að skila inn tilboðum í Fjarðará á Ólafsfirði.   SVAK sendi inn tilboð.  Væntanlega skýrist fyrir vikulok hverjir hreppa hnossið.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.