Fréttir

12 mar. 2007

Stórlaxakynning

Þriðjudagskvöldið 13. mars kemur Hilmar Hansson í heimsókn til okkar og kynnir laxveiðar í Yokanga-ánni í Rússlandi sem er ein mesta stórlaxaá heims. Þar veiða menn fiska sem geta verið um og yfir 50 pund og það er mikið af þeim á þessum slóðum. Hilmar fer yfir laxveiðar í Yokanga í máli og myndum.

Kynningin hefst klukkan 20.00 þriðjudagskvöldið 13. mars og fer fram í suðursalnum á efstu hæð Rósenborgar, gamla Barnaskólahússins. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á þessa forvitnilegu kynningu og hafa með sér gesti. Allir eru velkomnir.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
29.9.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1
29.9.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1
29.9.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.