Fréttir

21 nóv. 2006

Munið hnýtingarnar

Félagsmenn eru minntir á að hnýtingarnar eru nú fyrir nokkru hafnar á efstu hæðinni í Rósenborg (gamla Barnaskólanum). Mætingin hefur verið þokkaleg, menn rifja upp minningar frá liðnu sumri, spá í spilin og leggja á ráðin fyrir félagsstarfið í vetur og sumarið 2007.

Þið eru hvött til að mæta á þriðjudagskvöldum klukkan 20 og blanda geði við aðra félagsmenn því maður er manns gaman. Hittumst öll hress í Rósenborg klukkan átta í kvöld. Gestir að sjálfsögðu velkomnir. Heitt á könnunni!

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.