Fréttir

27 júl. 2005

Fluguveiðar á Íslandi

Félögum í Stangaveiðifélagi Akureyrar býðst nú að kaupa hina ágætu og gullfallegu bók "Fluguveiðar á Íslandi" á sérstöku tilboði meðan birgðir endast. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Ólaf I. Hróflsson í síma 861 9407 eða panta bókina með því að senda bréf á olibok@simnet.is.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.