Fréttir

30 jún. 2005

Brunná - skráning

Ennþá eru lausar stangir í Brunnár-ferð SVAK og eru áhugasamir hvattir til að hafa sem fyrst samband við Guðmund Ármann til að skrá sig. Best er að senda honum línu á netfangið garmann@vma.is. Guðmundur er þessa dagana staddur erlendis en ætlar að taka stöðuna og hafa samband við menn þegar hann kemur heim 11. júlí. Félagar eru hvattir til að skrá sig meðan enn eru lausar stangir. Brunná gefur bæði sjóbleikju og sjóbirting í ægifögru umhverfi. Nánar á www.tiffs.is.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.