Fréttir

21 jún. 2005

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Nýtt Sportveiðiblað er komið út, stútfullt af spennandi lesefni að vanda. Forsíðuviðtalið er við Róbert Marshall um veiðiáráttu hans en að auki er að finna í blaðinu mikinn fróðleik um veiðar á Grænlandi, viðtal við Steinunni Valdísi Óskarsdóttur borgarstjóra í Reykjavík, grein um Húseyjarkvísl og aðra um Langadalsá í Djúpi.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
30.9.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
30.9.2020
Svæði 4a fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
30.9.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.