Fréttir

27 apr. 2005

Takið frá fimmtudagskvöldið!

Skorað er á alla áhugamenn um stangaveiði og fiskirækt að taka frá fimmtudagskvöldið, já fimmtudagskvöldið 28. apríl, því þá kemur góður gestur í heimsókn til okkar í félagsheimilið á Oddeyrartanga. Þröstur Elliðason ætlar að mæta, kominn um langan veg, og fjalla um laxarækt og seiðasleppingar í íslenskum laxveiðiám en hann hefur sem kunnugt er náð miklum árangri á því sviði, fyrst í Rangánum og nú síðast í Breiðdalsá. Kynning Þrastar hefst kl. 20.00. Félagsmenn, takið með ykkur gesti, enginn aðgangseyrir og heitt á könnunni!

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
30.9.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
30.9.2020
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
30.9.2020
Svæði 4a eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.