Fréttir

22 apr. 2005

Samið um Ljósavatn

Stjórn félagsins hefur náð samkomulagi við bændur við Ljósavatn um að félagsmenn SVAK veiði frítt í vatninu gegn framvísun félagsskírteinis. Almenn ánægja hefur verið með þetta fyrirkomulag síðustu tvö sumur og var því til mikils að vinna að ná þessum samningi. Nokkru meira er greitt fyrir sumarleyfi félagsmanna en áður var. Hins vegar komu bændur til móts við óskir okkar að því leyti að nú var samið til tveggja ára, fyrir sumarið 2005 og 2006.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
29.9.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1
29.9.2020
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
29.9.2020
Svæði 4a eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.