Fréttir

31 mar. 2005

Góð stemning hjá doktornum

Góð stemning var í félagsheimilinu í kvöld, fimmtudagskvöldið 30. mars, þegar doktor Jónas Jónasson heimsótti okkur. Kappinn sýndi myndir úr veiðiferð á mjög svo framandi slóðir, kynnti hauskúpurnar sínar og vefinn sinn, og síðast en ekki síst þá settist hann niður við þvinguna og hnýtti nokkrar flugur sem virtust veiðnar með afbrigðum. Myndirnar hér að neðan tala sínu máli um stemninguna.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
30.9.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
30.9.2020
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
30.9.2020
Svæði 4a eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.