Fréttir

11 jan. 2005

Hnýtingar í kvöld

Um síðustu helgi mættu duglegir félagsmenn í nýja félagsheimilið okkar á Oddeyrartanga og náðu að gera það hér um bil klárt fyrir vetrarstarfið. Aðeins á eftir að snyrta smávægilega og nú er okkur ekkert að vanbúnaði að hefja hnýtingarnar! Nokkrir hnýtarar hafa boðað komu sína í kvöld með þvingurnar og eru aðrir félagsmenn hvattir til að gera slíkt hið sama. Húsið verður opnað fyrir kl. 20, heitt á könnunni og allir velkomnir.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.