Fréttir

26 jan. 2004

Veiðar á Grænlandi

Við minnum alla áhugasama á opið hús í félagsheimilinu okkar næsta fimmtudagskvöld kl.20.00. Þá ætlar hinn landskunni veiðimaður og söngvari Pálmi Gunnarsson að fjalla um veiðiskap á Grænlandi og koma eflaust belgmiklar sjóbleikjur þar mikið við sögu. Félagsmenn eru hvattir til að mæta stundvíslega og taka með sér gesti. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir!

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.