Fréttir

29 okt. 2003

Húsnæðismál félagsins

Stjórn félagsins er nú á fullu að leita að húsnæði fyrir vetrarstarfið og kemur einkum tvennt til greina. Húsnæðið verður skoðað í þessari viku og væntanlega greint frá niðurstöðu mála hér á vefnum í byrjun nóvember. Þá verður í framhaldinu sett upp reffileg vetrardagskrá þar sem stefnt verður að því að hafa a.m.k. eina spennandi kynningu í mánuði, auk þess að bjóða upp á opið hús tvisvar í viku.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.