Fréttir

06 júl. 2003

Veiðileiðsögn um silungasvæði Fnjóskár

Fyrirhuguð er leiðsöguferð með Sigmundi Ófeigssyni um silungasvæði Fnjóskár, svæði 4., 5. og 6., á fimmtudaginn 10. júlí á vegum SVAK og Flúða.
Farið verður frá Akureyri kl. 18:00 á einkabílum og stærri fólksflutningabíl ef næg þáttaka til þess er fyrir hendi og ætlum við 3 ½ - 4 klukkustundir í ferðina.
Notum nú tækifærið og lærum á þessa einstöku perlu silungsánna á Íslandi með Sigmundi sem gjörþekkir staðhætti og leyndardóma árinnar.

Félagsmenn eru beðnir um að láta vita ekki seinna en þriðjudagskvöld kl 20.00, og láta vita hvort þið viljið heldur fara á einkabíl eða með rútu. Fargjald fyrir þá er taka seinni möguleikann verður ákaflega hóflegt.
kveðja, fræðslunefnd

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
30.9.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
30.9.2020
Svæði 4a fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
30.9.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.