Fréttir

09 jún. 2003

SVFA verður SVAK

Á síðasta stjórnarfundi Stangaveiðifélags Akureyrar var tekin fyrir beiðni Stangaveiðifélags Akraness um að við létum af notkun skammstöfunarinnar SVFA þar sem félagið á Skaganum hefur notað hana um áratugaskeið. Stjórnin samþykkti að verða við þessari beiðni, enda teljum við okkur hafa fundið miklu betri skammstöfun sem er SVAK og er þá hægt að tala um að þetta séu SVAKalegir veiðimenn, SVAKalegir karlar og konur o.s.frv.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
30.9.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
30.9.2020
Svæði 4a fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
30.9.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.