Fréttir

11 apr. 2016

Hraunssvæðin og Syðra-Fjall í forsölu

Hraunssvæðin og Syðra-Fjall eru nú komin í forsölu til félagsmanna SVAK í eina viku fom deginum í dag. Veiðileyfi má nálgast á Veiðitorgi (veiditorg.is). Það styttist í sumarið ;)

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.