Fréttir

06 apr. 2016

Þröstur Elliða kynnir Jöklu

Þröstur Elliðason hjá Strengjum heimsækir okkur föstudaginn 15.apríl kl 20 í Zontahúsið og kynnir Jöklu (Jökulsá á Dal) fyrir okkur.
Það eru komin fjögur ár síðan Þröstur heimsótti okkur síðast hingað norður og sagði okkur frá ræktunarstarfi sínu m.a í Jöklu. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og veiðisvæðið stækkað til muna.
Við hlökkum því mikið til að heyra af ævintýrum á Jöklusvæðinu, einu flottasta veiðisvæði landsins.
Allir velkomnir !

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.