Fréttir

27 mar. 2016

Forsala í Ólafsfjarðará til og með 28.mars

Forsölu í Ólafsfjarðará sem staðið hefur s.l viku fyrir félagsmenn SVAK lýkur annað kvöld og fer þá áin í almenna sölu. Hvetjum félagsmenn okkar til að tryggja sér dag/daga.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.