01 feb. 2016
Minnum á opið hús í kvöld !
Jón Helgi Björnsson flytur erindi tengt sjókvíaleldi við Íslandsstrendur. Kastljósið beinist m.a af fyrirætlunum Fjarðalax um sjókvíaeldi á norskum laxi rétt utan Hörgáróss í Eyjafirði. Sýnum samstöðu, mætum í Golfskálann Jaðri kl 20 í kvöld mánudagskvöld.
Til baka