Fréttir

24 des. 2015

Jólakveðja

Stjórn SVAK óskar félagsmönnum sínum sem og veiðimönnum öllum og velunnurum gleðilegra jóla og fengsæls komandi sumars. Vonumst til að sjá ykkur sem flest í vetrarstarfinu okkar sem hefst í byrjun þorra. Þökkum ykkur samfylgdina á árinu sem er að líða.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.