Fréttir

18 nóv. 2015

Opið hús 25.nóvember

Til stóð að Sigurður Guðjónsson forstjóri Veiðimálastofnunar kæmi norður og héldi fyrirlestur um bleikjuna miðvikudaginn 25.nóv. Í dag kom hins vegar í ljós að hann kemst ekki vegna óviðráðanlegra orsaka.
Vonumst til að Sigurður komi til okkar fljótlega á nýju ári en stefnum ótrauð að áður auglýstu opnu húsi þann 25.nóvember n.k með nýrri dagskrá sem við auglýsum strax þegar hún liggur fyrir.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.