Fréttir

05 júl. 2015

Góð veiði í Svarfaðardalsá

Veiði hefur verið með ágætum í Svarfaðardalsá þ.s af er sumri og menn verið að fá fallega urriða og sjóbirtinga.
Fengum fregnir af veiðimönnum sem voru kampakátir á svæði 2 nýlega.
Við gefum þeim orðið:
"Ég vildi bara deila með ykkur myndum af veiðiferðum í Svarfaðardalsá , fyrri daginn vorum við á svæði 2 og fengum 13 og seinni daginn fengum við þessa 3 fallegu Urriða , 4 punda hængur - 3 punda hrigna og 2 punda hæng , fengum þetta fyrir hádegi rétt neðan við Árgerði , veiddum þetta á maðk .
Veiðimennirnir voru Alfreð G og Ásgeir "
Fleiri myndir má sjá á fjésbókarsíðu Stangveiðifélags Akureyrar.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
21.9.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1
21.9.2020
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1
21.9.2020
Svæði 4a eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.