Fréttir

26 jún. 2015

Mokveiði í Svarfaðardalsá svæði 1

Fengum senda línu frá veiðimanni sem gerði góða veiði í Svarfaðardalsá svæði 1.
Hér afritum við texta veiðimannsins sem sendi okkur línu.

"Vildi bara láta vita af veiðiferðini þann 15 Júní , var á fyrsta svæði og tók hann vel þar , fékk 21 fyrir hádegi og 10 eftir hádegi , hætti um kvöldmat , 1 falleg bleikja og restin sjóbirtingur".

Það er frábær spá framundan og veiðileyfin ódýr þannig nú er bara að bóka leyfi.
Til að gera það smellið hér

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
21.9.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1
21.9.2020
Svæði 4a eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.