Fréttir

16 jún. 2015

Góð veiði í Svarfaðardalsá svæði 1

Ingvar Páll lét okkur vita að hann hefði farið í 2 tíma á svæði 1 í Svarfaðardalsá og gert góða veiði.
Meðfylgjandi er mynd af aflanum eftir þessa 2 tíma.
Veiðileyfin í Svarfaðardalsá eru með þeim ódýrustu á markaðnum í dag og þess má geta að stöngin á svæði 1 er á 1650kr fyrir meðlimi SVAK fram til 19.júlí og athugið að þetta er fyrir heilan dag!
Ef þú vilt kaupa veiðileyfi í Svarfaðardalsá á svæði 1 smellið hér

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.