Fréttir

26 apr. 2015

Hörgá komin í vefsölu hjá SVAK

Þá er Hörgá komin í vefsölu hjá okkur í SVAK.

Svæði 1 og 2 í Hörgá opna fyrir vorveiði 1.maí þ.s eingöngu er leyfð fluguveiði og sleppa ber öllum fiski til 20.maí.

Önnur svæði Hörgár opna 20.júní.

Þetta er þriðja sumarið sem það er prufað að vera með svo kallaða vorveiði í Hörgá. Hefur vorveiðin gengið vel og nokkuð magn af sjóbirting veiðst ásamt bleikju.


Hörgá er gríðarlega skemmtileg á og stendur ávallt fyrir sínu þegar kemur að bleikjuveiði og er því ekki vitlaust að tryggja sér strax daga fyrir sumarið.


Meðlimir í SVAK fá 20% afslátt af veiðileyfum.

Til að kaupa daga á svæði 1 smellið hér
Til að kaupa daga á svæði 2 smeiið hér
Til að kaupa daga á öðrum svæðum fyrir sumarið smellið hér

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.