Fréttir

22 apr. 2015

Aðalfundur SVAK haldinn 30/4

Aðalfundur Stangaveiðifélags Akureyrar verður haldinn fimmtudaginn 30.apríl kl 20 í Lionssalnum Skipagötu 14, 4.hæð.

Fundarefni:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara

2. Formaður flytur skýrslu stjórnar

3. Farið yfir ársreikning félagsins og hann lagður fram til  samþykktar

4. Umræður um ofangreint

5. Fundarhlé, veitingar

6. Kosningar í stjórn

a. Fjórir í stjórn

b. Tveir í varastjórn

c. Formaður félagsins

d. Tveir Skoðunarmenn reikninga

7. Önnur mál

 

Eftirtaldir aðilar gefa kost á sér í stjórn:


Guðrún Una Jónsdóttir formaður


Halldór Ingvason

Björn Hjálmarsson

Guðmundur Ármann Sigurjónsson

Jón Bragi Gunnarsson


Varastjórn

Stefán Gunnarsson

Valdimar Heiðar Valsson


Út stjórn ganga: Sævar Örn Hafsteinsson, Arnar Þór Gunnarsson og Hinrik Þórðarson.


Skoðunarmenn reikninga:

Sigmundur Ófeigsson

Kristján Þór Júlíusson

Guðmundur Ármann Sigurjónsson (til vara )

 

Vonumst til að sjá sem flesta.

 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.