Fréttir

14 apr. 2015

Opið hús í gærkveldi

Opið hús var í gærkveldi við verslunina Veiðivörur og mættu eitthvað á annan tuginn af stangveiðimönnum og konum sem nú bíða spennt eftir veiðisumrinu

Það voru þeir Guðmundur Ármann og Högni Harðarson sem sáu um að upplýsa veiðiþyrsta gesti. Sá fyrrnefndi fjallaði um hvernig gáfulegast væri að veiða stöðuvötn og sá síðarnefndi upplýsti okkur um hvernig best væri að bera sig að við andstreymisveiðina.
Þökkum þeim sem mættu.
Fleiri myndir á fjésbókarsíðu félagsins.


Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.