Fréttir

25 mar. 2015

Bleikjuparadísin Grænland

Síðasta opna húsið hjá SVAK fyrir páska verður n.k mánudag 30.mars kl 20 í Amaróhúsinu en þá ætla Halldór Ingvason og félagar að kynna fyrir okkur bleikjuparadísina Grænland.

Þeir félagar hafa verið á Grænlandi við leiðsögn á vegum South Greenland Flyfishing og hafa eflaust frá mörgu að segja en svæðið er rómað fyrir flottar bleikjur og mikla náttúrufegurð.
Kíktu því á okkur í Amaróhúsið nánar tiltekið við veiðiverslunina Veiðivörur kl 20 n.k mánudag.

Alltaf heitt á könnunni og góð stemning.

Já nú fer heldur betur að styttast í veiðivertíðina...;)

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.