Fréttir

24 jan. 2015

Veiðispjall á þorra á mánudagskvöld

Minnum á fyrsta opna húsið okkar á mánudagskvöld 26.janúar kl 20 þ.s Erlendur Steinar rýnir í veiðitölur síðasta árs.
Sem fyrr erum við í Amaróhúsinu við verslunina Veiðivörur en þar er hægt að gera góð kaup á útsölunni.
Léttar veitingar í anda þorra.
Mætum í sigurvímu eftir leikinn við Dani á HM í handbolta

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.