Fréttir

26 nóv. 2014

Hnýtingarkvöldinu frestað.

Hnýtingarkvöldinu sem vera átti í Lóni á morgun fimmtudag hefur verið frestað vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Við vinnum í því að finna nýja dagsetningu og látum ykkur vita við fyrsta tækifæri. Biðjumst velvirðingar á þessu.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.