Fréttir

18 nóv. 2014

Hnýtingarkvöld á morgun miðvikudag !

Minnum á hnýtingarkvöld SVAK sem haldið verður í Lóni við Hrísalund á morgun miðvikudag 19.nóv og hefst kl 20.
Þessi kvöld eru ætluð öllum, byrjendum sem lengra komnum. Taktu hnýtingargræjurnar með þér og kíktu á okkur. Hægt að fá efni á staðnum fyrir þá sem vilja. Heitt á könnunni eins og venjulega.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.