26 ágú. 2014
Muna að skrá í veiðibók SVAK
Minnum veiðimenn okkar að skrá afla sinn á rafrænu veiðibókina á vefsíðu SVAK : http://www.svak.is/veidibok/login.asp
og nota til þess þar til gerðan stafa og talnakóða sem má finna á veiðileyfinu.
Ef þú hefur glatað kóðanum hafðu samband við okkur á svak@svak.is. Skráning í veiðibókina skiptir miklu máli fyrir okkur og tekur stuttan tíma. Líka þarf að skila núllskýrslu. Með fyrir fram þökk !
Til baka