Fréttir

18 ágú. 2014

Aftur orðið fært út í Hvalvatnsfjörð

Vegurinn út í Hvalvatnsfjörð er nú aftur orðinn fær eftir að honum var lokað vegna aurbleytu fyrir nokkrum dögum síðan. Veiðileyfi í Fjarðará eru þvi aftur komin í vefsölu SVAK en þeim var kippt út meðan að vegurinn var lokaður .

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.