13 ágú. 2014
SVAK dagur við Hörgá sunnudaginn 24. ágúst
Eins og margir eflaust muna að þá héldum við SVAK daga á Hrauni og Syðra Fjalli þann 15. júní.
Dagurinn tókst einstaklega vel og því höfum við ákveðið að hafa SVAK dag við Hörgá með svipuðu móti sunnudaginn 24. ágúst.
Til baka