12 ágú. 2014
Aftur orðið ófært út í Fjörður
Rigning síðustu helgar hefur valdið því að nú er aftur orðið ófært út í Fjörður vegna aurbleytu. Nánari upplýsingar fást hjá vegagerðinni á vegagerðin.is og hjá okkur í Svak með því að senda póst á svak@svak.is eða hringja í vaktsíma okkar 841-1588.
Til baka